Sunday, October 17, 2010

Make Over

Ég gerði verkefni í skólanum sem átti að vera í blaði hér á landi en var svo vesen með myndirnar, þar sem ristrjórinn vildi hafa hvítann bakgrunn - tekið í stúdíói en ekki landslag, sagði að hvítt væri fallegra í blaði. Allt mjög leiðinlegt þar sem mikil vinna var lögð í verkefnið og hún sagði aldrei neitt um það þegar við byrjuðum!


Allir sem tóku þátt í verkefninu með mér eru ungir krakkar á Akureyri.

Guðrún Jónína Jónsdóttir var módel - systir mín.
Ivan Mendez hárgreiðslunemi sá um að klippingu,litun og greiðslur.
Ég sá um stíliseringu og förðun.
Helena Rut nemi á listnámsbraut tók myndirnar.
Fötin fengum við frá Galleri á Akureyri.

Ég byrjaði á því að litagreina hana og finna út hvaða litir fara henni best. Eftir því tók ég hana í fatastíl og fann út hvaða snið fara henni best með það í huga hvað það væri sem hún væri ánægðust með og óánægðust - s.s. földum það slæma og gerðum meira úr því góða. Allt er þetta gert eftir ákveðnum formúlum og líkamsvexti. Hún er t.d. hjartalaga.


Ég gerði þrenn look, eitt skóla, eitt svona helgar/ semi fint að degi til og svo fínt kvöldlook eftir hennar stíl - s.s. einsog hún myndi vilja vera.




Fyrir - Hún var með sítt hár, litað dökkbrúnt.


~ Karen Sif

Sunday, October 3, 2010

DermaNew

Prófaði nýju DermaNew græjuna mína í gær.
Oh vá, þetta er æði - húðin verður silkimjúk. Kandee Johnson vinkona mín getur sínt ykkur betur hvernig þetta virkar:


http://www.youtube.com/watch?v=ZrlB5OxbC7Y

Var búin að reyna að uploada video-inu hérna en það bara virkaði ekki svo linkurinn verður að duga.

~ Karen Sif

Monday, September 20, 2010

:/


Er orðin nett stressuð fyrir að fara í Forever 21 miðað við dómana sem búðin hefur fengið frá íslenskum stelpum undanfarið. En F21 er sú búð sem ég er búin að vera hvað spenntust að komast í, vona svo innilega að hún valdi mér ekki jafn miklum vonbrigðum og mörgum.


Hefði t.d. ekkert á móti því að fá þetta dress :þ

~ Karen Sif

Sunday, September 19, 2010

Kósý


Kósýkvöld í gær með Ste.



Dear John, kertaljós, jarðaber með bræddu súkkulaði og kók í kampavínsglösum, naííz.

~ Karen Sif

Saturday, September 18, 2010

Love you


Stefán besti sá til þess að þessi jakki mun bíða eftir mér,
þegar ég kem til Bandaríkjanna eftir f j ó r a daga!


~ Karen Sif

Spennóóó

Er búin að vera gera mjög skemmtilegt verkefni þar sem ég stökk beint útí djúpulaugina - fyrstu vikuna í skólanum. Wúff, pottþétt ekki mitt besta á önninni þar sem ég var bara búin að fara í einn bóklegan og prufu verklegan tíma, en þetta var ógeðslega gaman :D

.. Má ekki segja neitt strax né birta - kemur allt í ljós í þarnæstu Viku :) :) :)

Mynd af Google

~ Karen Sif

Yes to Carrots

OmgZ .. var að prófa maska sem ég keypti mér í The Pier um daginn. Heitir Yes to carrots og ég er rosa ánægð með hann, húðin er alveg silkimjúk. Samt ekkert geðveikt lykt af honum en ég hef fundið þær verri :)


~ Karen Sif